Flækjusagan #31: Saga Úkraínu III: Höfnuðu íslam vegna áfengisbanns

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Ill­ugi Jök­uls­son held­ur áfram að rekja hina lit­ríku sögu Úkraínu. Þeg­ar hér er kom­ið sögu hef­ur Úkraína (oft­ast) ver­ið máls­met­andi ríki í þús­und­ir ára, en Rúss­land er enn ekki orð­ið til.