Flækjusagan #31: Saga Úkraínu III: Höfnuðu íslam vegna áfengisbanns
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Illugi Jökulsson heldur áfram að rekja hina litríku sögu Úkraínu. Þegar hér er komið sögu hefur Úkraína (oftast) verið málsmetandi ríki í þúsundir ára, en Rússland er enn ekki orðið til.