Flækjusagan #3: Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja - Árið 1920

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen notuðu eins og fleiri lönd (til dæmis Finnland) tækifærið þegar Rússland var í greipum borgarastyrjaldar til að lýsa yfir sjálfstæði. En það kostaði mikið stríð.