Flækjusagan #28: Og þannig náðu ísraelsmenn borginni Jeríkó
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Illugi Jökulsson hreifst í æsku af sögunni góðu um Ísraelsmenn sem brutu niður múra Jeríkó með lúðrablæsti en las ekki framhaldið fyrr en löngu síðar.