Flækjusagan #21: Fyrsta stríð Jesúbarnsins

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Hvenær sigraði kristindómurinn? Í jötunni í Betlehem þegar Jesúbarnið fæddist? Eða við Milvíubrúna árið 312 þegar keisaraher Konstantínusar lagði fyrst til orrustu undir merkjum frelsarans frá Nasaret — og sigraði? Og hefði ósigur í þeirri orrustu getað kostað að kristindómurinn hefði aldrei orðið barn í brók?