Flækjusagan #17: Eiturgas í gleymdu stríði - Árið 1920

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Fyrir einni öld stofnuðu Spánverjar útlendingahersveit til að kveða niður uppreisn hinna stoltu Rif-búa í Marokkó gegn yfirráðum þeirra. Spánverjar gripu til hinna hræðilegustu glæpa til að knésetja skæruliðaforingjana Abdelkrim.