Flækjusagan #15: Kraftaverkið við Vislu - Árið 1920
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Rauði herinn virtist þess albúinn að kremja frjálst Pólland í ágúst 1920. Pólverinn Felix Dsersinskí beið eftir að hefja „sverð byltingarinnar“ á loft yfir löndum sínum. En Józef Piłsudski leiðtogi Pólverja var ekki búinn að gefast upp.