Flækjusagan #1: „Siðferðilegt drep“ - Árið 1920
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Ein öld er liðin frá því að úrslit réðust í borgarastyrjöldinni í Rússlandi, einum örlagaríkasta viðburði 20. aldar. Alexander Koltsjak virtist á tímabili þess albúinn að sigrast á kommúnistastjórn Leníns en það fór á annan veg og örlög Koltsjaks urðu hörmuleg.