Eitt og annað: Vítamíntöflurnar lengja ekki lífið
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Daglega má sjá í fjölmiðlum auglýsingar um hvernig við getum bætt og lengt líf okkar, bara ef við gleypum reglulega réttu pillurnar, vítamín og heilsubótarefni. Ný viðamikil rannsókn hefur leitt í ljós að vítamínspillurnar lengja ekki lífið.