Eitt og annað: Vítamíntöflurnar lengja ekki lífið

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Dag­lega má sjá í fjöl­miðl­um aug­lýs­ing­ar um hvernig við get­um bætt og lengt líf okk­ar, bara ef við gleyp­um reglu­lega réttu pill­urn­ar, víta­mín og heilsu­bót­ar­efni. Ný viða­mik­il rann­sókn hef­ur leitt í ljós að víta­mín­spill­urn­ar lengja ekki líf­ið.