Eitt og annað: Kínverjar sagðir niðurgreiða útfluttar vörur til að selja ódýrt

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Á fyrstu tveimur mánuðum ársins jókst útflutningur Kínverja langtum meira en spáð hafði verið. Evrópusambandið og Bandaríkin gruna Kínverja um að beita óeðlilegum aðferðum til að halda uppi framleiðslunni og selja varning á undirverði til annarra landa.