Eitt og annað: Deilan um marmarastytturnar
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Grikkir og Danir hafa árum saman deilt um grískar marmarastyttur sem voru fluttar frá Grikklandi til Danmerkur fyrir 340 árum. Grikkir vilja fá stytturnar til baka en Danir vilja ekki láta þær af hendi.