Eitt og annað: 158 ára og sýnir engin ellimerki
Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin
Kategorier:
Ritzau, elsta og stærsta fréttastofa á Norðurlöndum tók til starfa árið 1866. Fjölmiðlaheimurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þeim 158 árum sem liðin er frá stofnun fréttastofunnar en Ritzau heldur alltaf sínu striki. Starfsmenn eru um 180.