Á vettvangi: Bráðamóttakan #1: Kvöldvakt á bráðamóttökunni

Heimildin - Hlaðvörp - En podkast av Heimildin

Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.