#63 Aðstandendur
Sterk saman - En podkast av Tinna Gudrun Barkardottir
Kategorier:
Í þættinum ræðum við aðstandendur, hlutverk þeirra innan fjölskyldna og hvernig sumir þeirra feta sömu braut en aðrir ekki. Eins og oft förum við einnig um víðan völl og höldum okkur ekki "on topic" allan tímann.
