#124 Ólafur Ingi
Sterk saman - En podkast av Tinna Gudrun Barkardottir
 
   Kategorier:
Ólafur Ingi er fimmtugur faðir númer eitt, tvö og þrjú. Hann á stóra sögu áfalla, sorga og sigra. Hann fann sína lausn innan al-anon samtakanna þegar hann var orðinn fullorðinn.
 
 