Lokasprettur fyrir kosningar
Spegillinn - En podkast av RÚV
Kategorier:
Lokaspretturinn fór fram í kvöld fyrir kosningarnar á laugardag þegar forystufólk flokkanna mættist í sjónarpssal. Ný könnun Gallup bendir til spennandi kosninga. Stefán EInar Stefánsson, umsjónarmaður spursmála á mbl.is, og Eva H. Önnudóttir, prófessor í stjórnmálafræði, rýna í stöðuna í Speglinum.