Hverjir ætla að hætta á þingi? Hvernig verður kosningaveturinn? Opinber heimsókn Höllu.

Spegillinn - En podkast av RÚV

Það er farið að bera á kosningaskjálfta ; talað um að kjósa í vor frekar en næsta haust þegar og að áhugaverður vetur og átök séu framundan í pólitíkinn. Spegillinn ræddi við Bergþór Ólason, þingmann Miðflokks og Bryndísi Haraldsdóttur þingmann Sjálfstæðisflokks um veturinn framundan. Spegillinn spurði alþingismenn hvort þeir ætluðu að gefa kost á sér á fyrir næstu þinkosningar. Og það er bara einn ákveðinn í að hætta. 34 ætla sér að halda áfram. Hallgrímur Indriðason segir frá því helsta sem gerst hefur í dag í opinberri heimsókn Höllu Tómasdóttur forseta Íslands til Danmerkur.