Framboð í Hörpu, flóð á Spáni og morðalda á Íslandi
Spegillinn - En podkast av RÚV
Kategorier:
Rætt verður við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um þau erfiðu morðmál sem hafa komið inn á hennar borð, hvernig slík mál eru rannsökuð og hvaða áhrif þau hafa á rannsókn annarra mála. Við fjöllum líka um hörmungarnar á Spáni, aðallega í Valencia, meira en hundrað og sextíu eru taldir hafa farist í miklum hamfaraflóðum sem gengu yfir á suðaustanverðum Spáni á þriðjudag og miðvikudag. Spegillinn var líka í Hörpu í morgun þegar frestur til að skila inn framboðum rann út.