315 milljónir í öryggisgæslu fyrir erlend fyrirmenni
Spegillinn - En podkast av RÚV

Kategorier:
Kostnaður embættis ríkislögreglustjóra við öryggisgæslu í tengslum við erlend fyrirmenni sem hingað koma nemur 315 milljónum króna frá árinu 2023. Kröfurnar eru sífellt að verða meiri sem meðal annars má rekja til aukinnar óvissu í heimsmálum. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, ríkislögreglustjóra.