Styttri grunnnskóli, verðmiði á heilsu.

Spegillinn - Hlaðvarp - En podkast av RÚV

Samtök atvinnulífsins vilja að öllum börnum verði tryggt leikskólapláss strax og fæðingarorlofi lýkur, það sé brýnt jafnréttismál. Þá vilja þau stytta grunnskólanám um eitt ár og taka upp fjöldatakmarkanir í háskólum. María Sigrún Hilmarsdóttir ræddi við Davíð Þorláksson. Það er ómetanlegt að vera við góða heilsu eða hvað? Er kannski hægt að setja á það verðmiða? Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, hagfræðiprófessor við Hí, segir mikilvægt að verðmeta óáþreifanleg gæði. Forsætisráðherra segir stjórnvöld þurfa að breyta allri sinni stefnumótun.