Sumar: För Hólmfríðar Völu yfir Grænlandsjökul

Sögur af landi - En podkast av RÚV

Þessi sjöundi sumarþáttur Sagna af landi er helgaður einu viðfangsefni en við rifjum upp för Hólmfríðar Völu Svavarsdóttur yfir Grænlandsjökul. Hólmfríður Vala var í hópi átta leiðangursfara og gekk frá vesturströnd Grænlands yfir á Austurströndina á vormánuðum og hélt rafræna dagbók á leiðinni. Umsjón: Halla Ólafsdóttir.