Sjóslys á Halamiðum
Sögur af landi - En podkast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Við rifjum upp sjóslysið þegar Krossnes SH-308 frá Grundarfirði fórst á Halamiðum en þann 23. febrúar 2022 voru þrjátíu ár síðan togarinn fórst. Níu menn komust lífs af en þrír fórust í slysinu. Hafsteinn Garðarsson var skipstjóri á Krossnesi þegar skipið fórst. Elsa María Guðlaugs Drífudóttir settist niður með Hafsteini, sem starfar nú sem hafnarstjóri í Grundarfirði, sem rifjaði upp þessa örlagaríku ferð. Þátturinn var áður á dagskrá 22. apríl 2022. Efni í þáttinn vann Elsa María Guðlaugs Drífudóttir. Halla Ólafsdóttir setti saman. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir