SLAYGÐU S02E21: Safnadagar 1
SLAYGÐU - En podkast av Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli

Kategorier:
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Kendra kemur aftur til Sunnydale til að veita Buffy aðstoð við að yfirbuga Acathla, fornan draug sem myndi soga inn í sig allt lifandi á þessari jörðu. Ásgeir Guðmundsson er sérstakur gestur þáttarins.