SLAYGÐU ANGEL S04E01: Þegar öllu er á botninn hvolft

SLAYGÐU - En podkast av Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli

Kategorier:

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel reynir að krafsa sig upp af hafsbotni með litlum árangri þangað til hjálp berst úr óvæntri átt.