SLAYGÐU ANGEL S03E21: Pabbahelgi

SLAYGÐU - En podkast av Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli

Kategorier:

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Holtz biður Connor að koma sér í mjúkinn hjá Angel og félögum og ákveður að hann eigi möguleika á betra lífi þar en með uppeldisföður sínum sem á ekki mikið eftir.