Sigurður Páll: „Orkuskipti - hænan eða eggið?”

Samtal um sjálfbærni - En podkast av Mannvit

Kategorier:

Hvað er átt við með orkuskiptum? Þarf mitt fyrirtæki að huga að orkuskiptum? Hvar stöndum við í orkuskiptum í dag? Sigurður Páll Steindórsson, vélaverkfræðingur á sviði vélbúnaðar og efnaferla hjá Mannvit sat fyrir svörum í upplýsandi og áhugaverðu spjalli við Maríu Stefánsdóttur, umhverfisverkfræðing í hlaðvarpi Mannvits.