Brynjólfur Björnsson: „Hvernig stöndum við okkur í fráveitu?”

Samtal um sjálfbærni - En podkast av Mannvit

Kategorier:

Fráveitumál eru gríðarlega mikilvægir innviðir í samfélagi okkar. Hvernig erum við að standa okkur í fráveitumálum? Hvað eru nágrannaríki okkar að gera? Hvernig stöndum við í dag og hvað eru fituhlunkar? Brynjólfur Björnsson, fagstjóri og sérfræðingur í veitum mætti í skemmtilegt spjall.