#26 - Marvin Hot Þrastarson. Hot!?

Þrír á stöng - En podkast av Þrír á stöng

Podcast artwork

Eseeejevejó veijooo Jæja, loksins mættir aftur og það með hvelli. Marvin (Hot) Þrastarson var gestur okkar þessa vikuna. Hér er farið yfir veiðina hjá Mr. Hot og tiplað á nokkuð mörgum málum. Förum í Kjósina, Veiðivötn, Varmá og Laxárdalinn. Einnig eru hnýtingarnar ræddar sem og euronymph svo fátt eitt sé nefnt. Njótið, við nutum.