Vikuskammtur: Vika 49

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 8. desember Vikuskammtur: Vika 49 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna, Flosi Eiríksson trésmiður og formaður Breiðabliks, Mar­grét Hug­rún Gúst­avs­dótt­ir blaðamaður og mannfræðinemi og Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af svörtum skýrslum, harðnandi stríðum, upplausn, mótmælum og því að jólin eru í nánd.