Vikuskammtur: Vika 48
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 1. desember Vikuskammtur: Vika 48 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Bergþóra Snæbjörnsdóttir rithöfundur, Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Aðstöðu félags fanga, Ingimar Karl Helgason grunnskólakennari og fyrrum fréttamaður og Lóa Björk Björnsdóttir uppistandari og útvarpskona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af vopnahlé, afnámi hættuástands, handtöku og alls kyns átökum.