Vikuskammtur: Vika 47
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 24. nóvember Vikuskammtur: Vika 47 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Atli Bollason listamaður, Helga Arnardóttir fjölmiðlakona, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Þóra Karitas Árnadóttir leikstjóri og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af Grindavík, Gaza og öðrum hættusvæðum.