Vikuskammtur: Vika 22

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 31. maí Vikuskammtur: Vika 22 Í Vikuskammt við Rauða borðið í dag koma þau Estrid Þorvaldsdóttir jógakennari, Hermann Stefánsson rithöfundur, Ingvar Þór Björnsson útvarpsmaður og María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp blaðakona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af jarðhræringum og skjálftum í menningarheimum, kosningabaráttu, stríði, mótmælum og piparúða.