Vikuskammtur - Vika 17
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 26. apríl Vikuskammtur: Vika 17 Í Vikuskammt við Rauða borðið í dag koma þau Atli Bollason myndlistarmaður, Óli Hjörtur Ólafsson kvikmyndagerðarmaður og hlaðvarpsstjarna, Tinna Jóhannsdóttir kaffihúsaþjónn, aðgerðarstjóri og ráðgjafi og Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks og ræða fréttir vikunnar, sem einkenndust af landsölu, morðum, forsetakosningum og pólitískum átökum.