Vikuskammtur: Vika 08
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 23. febrúar Vikuskammtur: Vika 08 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp fjölmiðlakona, Elísabet Ronaldsdóttir klippari , Sigtryggur Ari Jóhannsson ljósmyndari og Gunnar Lárus Hjálmsson aka Dr. Gunni tónlistarmaður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af umræðum um innflytjendur og innviði, fréttum að stríðum og glæpum, samningum og sáttum.