Vikuskammtur: Vika 06
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 9. febrúar Vikuskammtur: Vika 06 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Dóra Ísleifsdóttir grafískur hönnuður, Hallveig Rúnarsdóttir söngkona, Eyrún Magnúsdóttir blaðakona og Björn Brynjúlfur Björnsson leikstjóri og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af hamförum, hetjulegri björg, sigrum, harðnandi deilum, ógnargróða og kulda.