Vikuskammtur: Vika 01
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 5. janúar Vikuskammtur: Vika 01 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Árni Sveinsson kvikmyndagerðarmaður, Týr Þórarinsson aka Mummi í Mótorsmiðjunni, Imur Kristjánsdóttir leikkona og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir sviðshöfundur og ræða fréttir fyrstu viku ársins sem einkenndust af óvæntum tilkynningum, tilraunum til fyndni, flensu, kjaraviðræðum, mótmælum og meðmælum.