Vikuskammtur: Guðmundur Arngrímsson, Erna Bjarnadóttir, Guðný Bjarnadóttir og Ingólfur Gíslason
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 12. júlí Vikuskammtur: Vika 28 Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna, Erna Bjarnadóttir varaþingmaður Miðflokksins, Guðný S. Bjarnadóttir stjórnarformaður Hagsmunasamtaka brotaþola og Ingólfur Gíslason aðjúnkt við menntavísindasvið og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af gömlum mönnum, óttanum við Kínamanninn, óánægju Evrópu með Ísland og aukinni fákeppni og einokun.