Vikuskammtur föstudaginn 06. september: Breki Karlsson, Karen Kjartansdóttir, Ólafur Arnarson og Sara Stef Hildar

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Vikuskammtur föstudaginn 06. september Samfélagið, pólitíkin og misskipting peninganna verður á boðstólnum á Samstöðinni klukkan 16 í dag þegar þátturinn Vikuskammtur fer í loftið í beinni útsendingu. Þátturinn hverfist um fréttir vikunnar og tíðaranda líðandi stundar. Gestir að þessu sinni verða Breki Karlsson, Neytendasamtökunum, Karen Kjartansdóttir almannatengill, Ólafur Arnarson blaðamaður og Sara Stef Hildar lausakona og launþegi. Björn Þorláks hefur umsjón með þættinum.