Synir Egils – aukaþáttur: Fullveldisviðtal við forsetann

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 1. desember Synir Egils – aukaþáttur: Fullveldisviðtal við forsetann Guðni Th. Jóhannesson forseti ræðir við þá bræður, Gunnar Smára og Sigurjón Magnús Egilssonar, um fullveldið, samfélag árið 1918 þegar Ísland var fullvalda og um reynsluna af fullveldinu síðan þá. Og veltir fyrir sér fullveldi hverra, hafa allir náð auknum áhrifum í samfélaginu og aukin völd yfir eigin lífi.