Synir Egils 23. feb - Verkföll, meirihluti, átök og upplausn í Evrópu eftir Trump

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Sunnudagurinn 23. febrúar Synir Egils: Verkföll, meirihluti, átök og upplausn í Evrópu eftir Trump Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þær Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir verkefnastjóri, Katrín Júlíusdóttir almannatengill, María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona og Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar og ræða fréttir vikunnar og stöðuna í stjórnmálum. Síðan kemur Hilmar Þór Hilmarsson prófessor og greinir stöðu öryggismála í Evrópu eftir stefnubreytingu Bandaríkjastjórnar.