Spilling, Kína og hinir fátæku sem munu landið erfa
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Þriðjudagurinn 30. janúar Spilling, Kína og hinir fátæku sem munu landið erfa Transparency International sendi frá sér spillingarvísitölu fyrir öll lönd heims í morgun og þá kom í ljós að vísitala Íslands lækka enn. Við fáum Atla Þór Fanndal framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Transparency til segja okkur hvers vegna. Kjartan Pétur Sigurðsson fjarskiptatæknifræðingur hefur búið lengi í Kína og við fáum hann að Rauða borðinu til að lýsa sinni upplifun af samfélaginu þar og hvert það stefnir. Sigurvin Lárus Jónsson fríkirkjuprestur hefur skrifað greinar um kirkjuna sem pólitíska hreyfingu. Við fáum hann til að segja okkur frá pólitík kirkjunnar.