Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 29

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 19. júlí Vikuskammtur: Vika 29 Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Jóhann Dagur Þorleifsson aka Jói Dagur rappari, Unnur Mjöll S. Leifsdóttir fjöllistakona, Birgir Þórarinsson aka Biggi veira tónlistarmaður og Anna Þóra Björnsdóttir kaupmaður og uppiistandari og ræða fréttir vikunnar við Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur.