Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 15
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 12. apríl Vikuskammtur: Vika 15 Í Vikuskammt við Rauða borðið í dag koma þau Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur, María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp fjölmiðlakona, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Sólveig Arnarsdóttir leikkona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust að myndun nýrrar ríkisstjórnar, forsetakosningum og vangaveltum um framtíð lands og lýðræðis.