Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 11

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagur 14. mars Vikuskammtur: Vika 11 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Vilborg Bjarkadóttir doktorsnemi í þjóðfræði, Magnús Jochum Pálsson blaðamaður og gagnrýnandi, Þorkell Heiðarsson deild­ar­stjóri hjá Dýraþjón­ustu Reykja­vík­ur og Ester Bíbi Ásgeirsdóttir bassaleikari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af Trump innan lands og utan en líka slætti og látum í pólitíkinni hér heima.