Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 11
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagur 14. mars Vikuskammtur: Vika 11 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Vilborg Bjarkadóttir doktorsnemi í þjóðfræði, Magnús Jochum Pálsson blaðamaður og gagnrýnandi, Þorkell Heiðarsson deildarstjóri hjá Dýraþjónustu Reykjavíkur og Ester Bíbi Ásgeirsdóttir bassaleikari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af Trump innan lands og utan en líka slætti og látum í pólitíkinni hér heima.