Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 10

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Föstudagur 7. mars Vikuskammtur: Vika 10 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Guðrún Lína Thoroddsen klippari, Lóa Hjálmtýsdóttir myndlistarkona, Þorsteinn J. Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af fyrirferð Donald Trumps, stríðsvæðingu Evrópu, tillögum um sparnað og niðurskurð og allskyns álitamálum.