Rauða borðið - Helgi-spjall: Rán Reynis
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Laugardagurinn 9. nóvember Helgi-spjall: Rán Reynisdóttir Unnur Rán Reynisdóttir hársnyrtimeistari og fjögurra barna móðir er komin í framboð. Hún segir okkur frá lífsbaráttu sinni sem varð önnur og harðari en hún bjóst við, ástinni sem svíkur, grimmri fátækt og mikilvægi þess að berjast með samherjum fyrir réttlæti.