Rauða borðið - Helgi-spjall: Þóra Stína
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Laugardagur 28. september Helgi-spjall: Þóra Stína Þórunn Kristín Emilsdóttir, líka kölluð Þóra Stína hefur starfað sem leiðbeinandi miðill í mörg ár og lýsir litríku starfi sínu og ræðir einnig um baráttu sína fyrir tjáningu á sannleikanum í gegnum réttarhöld, glæpa- og sálarrannsóknir.