Rauða borðið - Helgi-spjall: Kristinn Sigmunds
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Laugardagurinn 19. október Helgi-spjall: Kristinn Sigmunds Kristinn Sigmundsson segir okkur frá ferð sinni um lífið og óperuheiminn, hvernig tilviljanir og heppni ráða oft mestu í lífinu og hvernig best er að sætta sig við það og njóta.