Rauða borðið - AUKAÞÁTTUR - Oddvitar Sósíalista
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Laugardagurinn 23. nóvember Aukaþáttur: Oddvitar Sósíalista Oddvitar Sósíalistaflokksins ræða kosningabaráttuna og þau má sem brenna á almenningi. Þorsteinn Bergsson oddviti í Norðausturkjördæmi, Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti í Reykjavík suður, Guðmundur Hrafn Arngrímsson oddviti í Norðvesturkjördæmi, Davíð Þór Jónsson oddviti í Suðvestri, Unnur Rán Reynisdóttir oddviti í Suðurkjördæmi og Gunnar Smári Egilsson oddviti í Reykjavík norður ræða kosningamálin og erindi Sósíalista.