Rauða borðið, 27. apríl
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið í kvöld setjast Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, og Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar á Húsavík, en þeir hafa klofið sig frá Alþýðusambandinu og óskað eftir viðræðum við SA, samtök fyrirtækjaeigenda, um aðgerðir til að verja störf, kaupmátt og lífskjarasamninginn.
