Lekamálið, heimilislæknar og Edda
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Miðvikudagurinn 10. janúar Lekamálið, heimilislæknar og Edda Blaðamennirnir Atli Þór Fanndal og Jón Bjarki Magnússon fjölluðu um leikamálið á sínum tíma og koma að Rauða borðinu til að rifja það upp í tilefni af frásögnum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um áhrif þessa máls á sig persónulega. Margrét Ólafía Tómasdóttir formaður Félags íslenskra heimilislækna kemur til okkar og ræðir um heilbrigðiskerfið og ágalla þess. Í lokin kemur Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri og ræðir um Eddu og erindi hennar til samtímans.